ARFUR & VARÐVEISLA

 

ÚRBANISTAN vinnur með byggingararf á umbreytandi og framsækinn hátt, auk hefðbundnari varðveisluverkefna og ráðgjöf við endurgerð og endurnýtingu, byggða-rannsóknir, mannvirkjaskráningu, húsakannanir og varðveislumat.

Byggingararfur er uppsöfnuð reynsla kynslóðanna og brú inn í framtíðina

ÚRBANISTAN  l  urbanistan@urbanistan.is  l  +354 694 2999

  • Facebook - White Circle