ARFUR & VARÐVEISLA

 

ÚRBANISTAN vinnur með menningar- og byggingararf á umbreytandi og framsækinn hátt. Með rannsóknum og ráðgjöf varðandi endurgerð og endurnýtingu stakra mannvirkja og stærri heilda er markmiðið að flétta saman varðveislu og vistvæna byggðaþróun. 

Byggingararfur er uppsöfnuð reynsla kynslóðanna og brú inn í framtíðina

ÚRBANISTAN  l  urbanistan@urbanistan.is  l  +354 694 2999

  • Facebook - White Circle