INNVIÐIR
ÚRBANISTAN vinnur að gerð sýninga og rannsókna á innviðum
hins manngerða umhverfis auk þess að leiða greiningarvinnu og samtal í þróunar- og stefnumótunar-verkefnum þvert á stjórnsýslusvið, fræðasvið og fagsvið
INNVIÐIR
ÚRBANISTAN vinnur að gerð sýninga og rannsókna á innviðum
hins manngerða umhverfis auk þess að leiða greiningarvinnu og samtal í þróunar- og stefnumótunar-verkefnum þvert á stjórnsýslusvið, fræðasvið og fagsvið
INNVIÐIR
ÚRBANISTAN vinnur að gerð sýninga og rannsókna á innviðum
hins manngerða umhverfis auk þess að leiða greiningarvinnu og samtal í þróunar- og stefnumótunar-verkefnum þvert á stjórnsýslusvið, fræðasvið og fagsvið

INNSETNING
JARÐSETNING
St.rhýsi I›na›arbankans vi› Lækjargötu tók sér áberandi
stö›u mitt í flyrpingu lágreistra húsa í mi›borg Reykjavíkur,
á árunum 1959-1963. Byggingin reis ofan á elstu bygg›
borgarinnar, fulltrúi alfljó›legra strauma – táknmynd og líkami
framtí›ardrauma.
Nú, um sextíu árum sí›ar, stígum vi› inn í bygginguna og
ver›um vitni a› ni›urbroti hennar og jar›setningu; sjónarspil
efnisni›urrifs og upplausn geómetrískra forma sem fléttast
saman vi› daglegt líf í mi›borg Reykjavíkur, mannleg
ni›urrifsöfl og krafta náttúrunnar, vind, snjó, regn og sól.
Verki› er hluti af verkefni Önnu Maríu Bogadóttur arkitekts,
um endalok og nýtt upphaf í mannger›u umhverfi, sem finnur
sér farveg í gegnum ólíka mi›la. Kvikmynd og bók eru
væntanlegar hausti› 2021.
2021
Harpa
Á dagskrá Hönnunarmas
Anna María Bogadóttir
Kvikmyndataka / Logi Hilmarsson
Klipping / Sighvatur Ómar Kristinsson
Framleiðsla / ÚRBANISTAN
Styrktaraðilar / Verkefnið hefur hlotið styrk úr Hönnunarsjóði Íslands og verkefnastyrk Myndstefs



ARFUR | VARÐVEISLA | ÖNNUR VERK


