top of page
adalskipulag001.jpg
SKIPULAGSRÁÐGJÖF

AÐALSKIPULAG REYKJAVÍKUR, MIÐBORGARKAFLI

Meðhöfundur Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 og ráðgjöf varðandi endurskoðun stefnu Þróunaráætlunar Reykjavíkur um stýringu á starfsemi á skilgreindum svæðum í miðborginni og markmið þar að lútandi.

 

Miðborgin var rýnd í stærra samhengi og með hliðsjón af annarri stefnumörkun og mögulegri framtíðarþróun og stækkun miðborgar. Endurskilgreining markmiða, áhersluþátta, skilmála og breytingar á afmörkun ólíkra landnotkunarsvæða innan miðborgar.

 

Útfært í kortum, skýringarmyndum og texta miðborgarkafla Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, sem samþykkt var 26. nóvember 2013.

2011-2012
 

Unnið með / Reykjavíkurborg
 

Hlutverk / Ráðgjöf, meðhöfundur

Stýrihópur / Vinna við Aðalskipulag
Reykjavíkur 2010-2030 fór fram undir forystu þverpólitísks stýrihóps skipuðum fulltrúum úr meirihluta og minnihluta borgarstjórnar

 

Verkefnisstjóri / Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur

bottom of page