top of page
MM001.jpg

2015-2016


Unnið með / Reykjavíkurborg

Hlutverk / Ráðgjöf og ritstjórn skýrslu stýrihóps um málefni miðborgar 

Stýriphópur / Fulltrúar úr  borgarstjórn undir formennsku

S. Björns Blöndal

RÁÐGJÖF | STRATEGÍUHÖNNUN

MÁLEFNI MIÐBORGAR
stefna og stjórnsýslulegt fyrirkomulag

Í þeim tilgangi að huga að utanumhaldi um málefni miðborgar í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar var skipaður stýrihópur kjörinna borgarfulltrúa. Úrbanistan / Anna María Bogadóttir var stýrihópnum til ráðgjafar og ritstýrði skýrslu shópsins með tillögum að stefnu um málefni miðborgar og skilgreindar aðgerðir í þeim efnum. Megin viðfangsefni var stjórnkerfislegt framtíðarfyrirkomulag miðborgarinnar sem og formlegt fyrirkomulag samstarfs og samráðs borgarinnar við íbúa, rekstraraðila og aðra hagsmunaaðila í miðborginni.

 

Tillögur stýrihópsins voru samþykktar í borgarráði 3. nóvember 2016.

Skoða skýrsluna hér

bottom of page