top of page
SÝNING

BORGARVERAN

Borgarveran er sýning um ólíka innviði borgarinnar – sýnilega og ósýnilega, ofanjarðar og neðanjarðar, náttúrulega og manngerða. Valin verk samtímahönnuða og myndlistarmanna, eru sett í samhengi og samtal við eldri hugmyndir um borgina, sem varpa ljósi á innviði borginnar frá ólíkum sjónarhornum.

Sótt er í ólíka miðla, verkfæri og aðferðir sem varpa ljósi á borgina og veruna í borginni. Nýjum og gömlum hugmyndum og verkum er stefnt saman í vangaveltum um leiðir og aðferðir til að takast á við verkefni og veruleika samtímaborga. Um leið spyr sýningin hvaða lærdóm megi draga af sigrum fortíðar og hvert sé hægt að stefna til framtíðar.  

2017


Norræna húsið

Unnið með / Norræna húsið

Hlutverk / Sýningahöfundur,

sýningastjórn, sýningahönnun

Höfundar verka og verkefna á sýningunni / Arkibúllan, Bêka & Lemoine, Einar Þorsteinn Ásgeirsson, Hildur Bjarnadóttir, Hreinn Friðfinnsson, Jón Þorláksson, Krads arkitektar, Ragnar Kjartansson, Sigrún Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, Úti og inni arkitektar, Þórunn Árnadóttir

Sýninganefnd / Andie Nordgren, Ásta Olga Magnúsdóttir, Bjarki Bragason,  Páll Hjaltason


Lýsingahönnun / Verkís;

Darío Gustavo Núñez Salazar
 

bottom of page