RÁÐGJÖF | STRATEGÍUHÖNNUN

GÖTU- OG TORGSALA Í REYKJAVÍK

Ráðgjöf um götu- og torgsölu

Grundvöllur verkefnisins og markmið var að marka og setja fram skýra sýn um götu- og torgsölu í Reykjavík og skilgreina henni ramma. Litið var til reynslu erlendra borga af torg- og götusölu sem og sögu og stefnu Reykjavíkur í umhverfis, menningar- og skipulagsmálum. Þá var rýnt í valin miðborgarrými og þau gróflega skilgreind og kortlögð með tilliti til torg- og götusölu. Niðurstöður settar fram í skýrslu um torg- og götusölu. Í framhaldi var samþykkt um götu- og torgsölueyfi samþykkt í borgarráði 14. apríl 2011. 

Sjá skýrsluna hér.

 

2010 

 

Unnið með / Höfuðborgarstofa

 

Hlutverk / Ráðgjöf 

 

HÖNNUN | SKIPULAG |  ÖNNUR VERKEFNI