top of page
​BÓK

GREEN VISIONS

Anna María Bogadóttir er meðhöfundur bókarinnar Green Visions: Greenspace Planning and Design in Nordic Cities. Í bókinni er rýnt í hönnun og skipulag almenningsrýma á Norðurlöndum út frá gænum leiðum og lausnum. 
 

Í kafla sínum í bókinni, Water as Public Greenspace,  fjallar Anna um viðfangsefnið í íslensku samhengi þar sem hún staðsetur vatn í miðju umræðunnar um grænar lausnir og almenningsrými. Hún rýnir í staðbundnar aðstæður með sérstaka áherslu  á vatn í félagslegu, menningarlegu og rýmislegu samhengi og út frá áhrifum vatns á upplifun í rými.

2020

Client / Nordregio

 

Role / Co-author

Editor / Kjell Nilsson, Ryan Weber, Lisa Rohrer

Publisher / Arvinius + Orfeus Publishing, Stockholm

Buy the book here

bottom of page