top of page
SÝNING

HÆG BREYTILEG ÁTT

Hvernig verða íbúðir og hverfi framtíðarinnar? Hvernig viljum við lifa og búa? Hvers konar húsnæði hentar fjölskyldu sem er stundum sex manna og stundum þriggja manna? Er nauðsynlegt að eiga eldavél?

 

Á sýningunni Hæg breytileg átt voru sýndar tillögur fjögurra þverfaglegra hópa sem í fjóra mánuði unnu að rannsóknum og tillögum að vistvænni, samfélagsmeðvitaðri, hagkvæmari og framsæknari íbúðarkostum í íslensku þéttbýli og nutu stuðnings verkefnisstjóra og ráðgjafa á ýmsum sviðum. 

 

Við útfærslu sýningarinnar var áhersla lögð á að miðla kjarna sérhverrar tillögu á skýran hátt, að skapa rýmisupplifun með því að undirstrika samspilið við rýmiseiginleika Hafnarhússportsins og móta sýningarrýmið þannig að það gæti verið umgjörð utan um ólíka viðburði.

2015​


​Hafnarhús, port
 

Unnið með / Hönnunarsjóður Aurora
 

Hlutverk / Sýningastjórn
 

Sýninganefnd / Björn Teitsson,

Snæfríð Þorsteins, Theresa Himmer
 

Grafísk hönnun / Snæfríð Þorsteins

Ljósmyndir / Vigfús Birgisson

Þverfaglegir hópar /

 

HOMO SUM

Brynjar Sigurðarson hönnuður

Hildur Ýrr Ottósdóttir arkitekt

Hjördís Sóley Sigurðardóttir arkitekt

Sóley Norðfjörð sálfræðingur

Snæfríð Þorsteins hönnuður

Sverrir Bollason umhverfisverkfr.

BÆR

Björn Jóhannsson hagfræðingur

Kristján Eggertsson arkitekt

Kristján Örn Kjartansson arkitekt

Ragna Benedikta Garðarsdóttir
dósent í félagssálfræði

Sigurður Gunnarsson byggingarverkfræðingur

Theresa Himmer myndlistarmaður

RÚÐUBORG
Andri Gunnar Lyngberg

Andrésson arkitekt
Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi
Guðjón Kjartansson viðskiptafræðingur
Helga Jóhanna Bjarnadóttir

efna- og umhverfisverkfræðingur
Jón Davíð Ásgeirsson arkitekt
Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir þjóðfræðingur


LÓKAL GLÓBAL
Aðalheiður Altadóttir arkitekt
Andri Snær Magnason rithöfundur
Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt
Falk Krüger arkitekt
Jökull Sólberg Auðunsson vefhönnuður

bottom of page