top of page
INNSETNING

JARÐSETNING

Stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu rís á sjöunda áratugnum í anda alþjóðlegra framtíðarhugmynda. Rúmlega hálfri öld síðar fær byggingin dóm um að víkja, mæta afli vélarinnar og kröftum náttúrunnar. Með fjórum vörpunum á fjóra veggi er innra rými byggingarinnar endurskapað með innsetningu. Innan úr byggingunni verðum við vitni að niðurrifi og upplausn bankans með daglegt líf borgarinnar í bakgrunni. Þetta er jarðsetning. Endalok byggingar á endastöð hugmynda um einnota byggingar. 

2021 

Harpa 
Hönnunarmars

Innsetning
by Anna María Bogadóttir

 

Kvikmyndataka
Logi Hilmarsson

Klipping
Sighvatur Ómar Kristinsson

Framleiðsla
ÚRBANISTAN

bottom of page