top of page
P1360514.jpg
KVIKMYND

JARÐSETNING

Stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu rís á sjöunda áratugnum í anda alþjóðlegra framtíðarhugmynda. Hálfri öld síðar fær byggingin dóm um að víkja. Innan úr byggingunni mætum við afli vélarinnar og kröftum náttúrunnar, verðum vitni að niðurrifi og upplausn bankans með daglegt líf borgarinnar í bakgrunni. 

 

Þetta er jarðsetning. Endalok stórhýsis á endastöð hugmynda um einnota byggingar.

leikstjóri: Anna María Bogadóttir
kvikmyndataka: Logi Hilmarsson

klipping: Sighvatur Ómar Kristinsson

hljóð og tónlist: Bergur Þórisson

framleiðandi: Anna María Bogadóttir


flokkur: heimildamynd

titill: Jarðsetning

alþjóðlegur titill: Interment
tungumál: íslenska með enskum texta
framleiðsluland: Iceland

upptökutækni: digital

​sýningaformat: DCP
lengd: 52 mín og 21 sek
myndsnið: 16:9
hljóð: DOLBY 5.1

frumsýnd: 2021

Framleitt af ÚRBANISTAN með stuðningi Hönnunarsjóðs Íslands og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins

bottom of page