ÚRBANISTAN  l  urbanistan@urbanistan.is  l  +354 694 2999

  • Facebook - White Circle
SÝNING

VIRÐISAUKANDI ARKITEKTÚR

Sýningastjórn og sýningahönnun sýningarinnar Virðisaukandi arkitektúr.

 

Á sýningunni voru ellefu verkefni arkitektastofa.  Með ólíkum hætti endurspegla verkefnin hvernig hús, mannvirki og manngert landslag, sem skapa góða umgjörð utan um daglegt líf fólks, eru efnahagslega, umhverfislega og samfélagslega virðisaukandi. Til dæmis með því að auka lífsgæði og vellíðan, örva þátttöku og bæta aðgengi og samskipti. 

 

Heildaryfirbragð sýningar var undirstrikað með samræmdri framsetningu módela og ljósmynda á stöplum og textabrotum sem vísa í hughrif og virðisauka verkefna, sett fram á stikum, spjöldum og plakati.

2017


Harpa, Hönnunarmars

Unnið með / SAMARK,

Samtök arkitektastofa

 

Hlutverk / Sýningastjórn, sýningahönnun og textagerð.
Unnið í samstarfi við Theresu Himmer og Snæfríð Þorsteins

Grafísk hönnun / Snæfríð Þorsteins

Sýnendur  / Argos, Arkís, ASK, Batteríið, Basalt, Hornsteinar, Landmótun, Landslag, T.ark, Tröð, Yrki

Show More

BYGGÐ - ÖNNUR VERKEFNI